Veistu…það er ekkert hægt að svara þessarri spurningu. Það er ekki einu sinni hægt að svara hvað er besta MODDIÐ fyrir Half-Life, því það eru margir með mismunandi skoðun á þessu, ég mundi persónulega segja Day of Defeat, þó að aðrir myndu segja Counter-Strike.
En allt í lagi, hér er það sem ég tel vera bestu leikirnir:
Monkey Island I & II(3 og 4 eru líka alltílagi)
Day of the Tentacle
Sam & Max: Hit the Road
Gabriel Knight 3
Half-Life(aðallega út af moddunum, sp-inn dugði ekki nógu lengi annars)
Alien vs. Predator 2(fannst fyrsti ekki eins góður)
Max Payne
StarCraft
SimGolf(ef þú fílar Sims og SimCity þ.e.a.s.)
Medal of Honor telst ekki vera besti leikur að mínu mati, en hann er fjandi góður miðað við að vera FPS. Og Return to Castle Wolfenstein er bara meðal leikur. Ekkert sérstakur, nema þú hafir áhuga á heimskulegu plotti um zombie-nazis og úber-soldáta.
Og að mínu mati, hverjir eru verstir, af því sem ég hef prófað:
Serious Sam: The First Encounter
Soldier of Fortune
Redneck Rampage
Kingpin(öllum fannst hann góður, nema mér fannst hann leiðinlegur og bara alveg eins hægt að spila quake2)
Allir FIFA leikirnir(drepleiðinlegir eftir svona klukkutíma)
En annars fer þetta allt eftir smekknum, eins og má sjá að ég hef mikinn smekk fyrir Adventure leikjum og MJÖÖÖG lítinn smekk fyrir FPS leikjum(fíla mig samt inní þá sem eru á annað borð góðir)