jah, ég hef séð nokkur sniðug mounted combat dæmi. aðal galli leiksins var ara sá að DX10 og þessi ofur lighting engine voru ekki að virka… svipaður hlutur og vanguard floppaði á í denn… graffíkég er áskrifandi af WAR currently og elska open RVR þar en mér finnst vannta smá PVE í leikinn… city dungeons eru ekki alveg nógu mikið content…
svo að ég held að þú hafir áhuga á þessu, það er free MMO leikur developaður í þýskalandi og kóreu/taíwan sem heitir runes of magic, hann stelur alveg helling af elementum úr WoW og blandar því saman við hardcore elementum úr kóreskum leikjum, eins og td. lineage.
Runes of magic er in basics vanilla WoW með betri graffík (samt ekki of góða) mikið pve en pvp systemið er of hart. semsagt þú missir equipment ef þú deyrð.
þetta er sniðugt consept og það sem er sniðugra konsept er að leikurinn er fjármagnaður af gold selling… semsagt selur fyrirtækið sem framleiðir leikinn gold sjálft og græðir þannig.
so far hefur leikurinn reynnst mjög fínn… minnir dálítið mikið á wow á góðann hátt… þægilegur graffískur stýll og svo framvegis
og já það er dual class system… þanig að það eru eitthverjir 7 classar, og svo veuru þér 2 af þessum clössum á sama character og eitthvað…. erfitt að útskýra það. en já ég er kominn á lvl 10 í þessu og félagi minn er á lvl 11/19 (2 classar á sama kall, levelaðir induvidually) og við erum að fýla þennann leik í tætlur.
eina cutbackið á leiknum er dálítið stíft controll system en það venst eins og með flest,
tékkaðu á þessu á www.runesofmagic.com eða curse.com þeir eru með alveg helling um leikin, og eitthvað í kringum 400 addon :P
sorry þetta er góður leikur svo að mér sem MMO fanboy ber skylda til þess að vera overhyped… afsaka svo stafsetningu :P