Sæll!
Gaman að sjá loksins WH-kork. ‘Eg spila Dark Angels, þrátt fyrir að þeir hafi verið gjörsamlega geldir í nýju reglunum, Moon dragons, Space Marine chapter of my own creation, Tyranids í wh40k. ’I fantasy spila ég dverga en á líka 2000 pt af orkum.
N'yju reglurnar eru um margt ágætar, en ég sakna margs frá gamla kerfinu. 'Eg sakna alvöru libraians, inquistors og skemmtilegra psychic facei. Mér finnst HtH-kerfið betra en í nýja kerfinu er það orðið í raun óþarft. Ef að þú ert með góðan shootie-her, Tau!, þá þarftu aldrei að hafa áhyggjur af HtH. Fyrir vikið finnst mér vanta svolítinn balance í kerfið, jafnvægi milli þessara tveggja þátta.
Nýju reglurnar í Fantasy finnst mér aftur á móti fínar. Mér fannst gamla kerfið vera of oft full lengi og þungt í spilun. Mér finnst nýja kerfið einfaldara og fljótlegra.
Kveðja
Tma