Ég er með þessa litla Asus Eee PC tölvu: Intel 1,6 GHz Atom - 1 GB vinnsluminni - 128 MB skjákort Intel skjástýring sem nýtir vinnsluminnið og 160 GB harðdisk! Tölvan virðist alveg ráða við leikinn í hæðstu stillingu en það sem pirrar mig svo rosalega er að þegar ég horfi á myndböndið í leiknum þegar þeir eru allir að tala saman og svona að þá tekur myndin fram úr hljóðinu og þeir ná einu sinni ekki að klára samtölin áður en myndin klárast! Getið þið eitthvað hjálpað mér?
Kv. Svanur Örn!
Bætt við 16. nóvember 2008 - 19:26
Nei heyrðu ég er búinn að laga problemið, þurfti bara að sejta á super performance mode í staðinn fyrir auto mode í taskbarnum, þá virkar þetta núna tala þeir loksins með vörunum! Vice City og San Andreas svínvirka! frábært að geta spilað þessa leiki í þessa pinku ponsu vél!
…….. Kv. Svanur Örn “á tjörninni og í háaloftunum á sömu mínútunni”……..