Suffering 1 og 2 er fínir sérstaklega fyrri leikurinn. Svo er jericho ágætur. Báðir penumbra leikirnir eru þó nokkuð scary þótt það sé ekki mikið um svona búú það er að skoma skrímsli út úr næsta herbergi scary. Kannski svolítið svipað og neðanjarðarbyrgin í s.t.a.l.k.e.r. einhvern vegin svipuð stemmning.
Bætt við 16. ágúst 2008 - 21:37 Ef þú hefur prófað fear demoið þá ættirðu kannski að prófa leikinn sjálfan. Svo er ég sammála með call of cthulhu.
Call of Cthulhu: Dark Corners of the Earth. Fucking creepy leikur og byggir á besta Mythos sem til er.
The Lurking Horror. Eld gamall Text-based adventure leikur, en nær að vera meira scary en sumir next gen hryllings leikir nú til dags, bara með texta.
Og Doom 3 er ekki scary leikur. Hef spilað í gegnum hann nokkrum sinnum, brá nokkrum sinnum í fyrsta play-through-inu áður en ég fór til helvítis. Eftir helvíti er þetta bara straight run-and-gun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..