Alminnilegir leikir á leiðinni...
Nú bíð ég spenntur eftir að sjá hvort rætist upp úr Mafia og Rebublic. Þótt þetta séu tveir af Most-Wanted leikjunum mínum 2002 þá virðist enginn vita af þeim. Hvernig í ósköpunum getur það verið? Ef þið vitið eitthvað um þessa leiki, svarið þá hér. Ég vil ekki vera sá eini sem hlakkar til þessa leikja.