Hvað fannst ykkur um SoF? Sjálfur álit ég hann eitt mesta rusl sem hægt er að safna að sér í leikjamarkaðnum. Rusl saga, ofbeldið verður þreytt(hversu lengi er hægt að skemmta sér við að skjóta hendurnar af dauðu fólki?), Doom-legar þrautir og Doom-legur endir. Það sama má segja um Serious Sam. Fyrir utan að hann reyndi ekki að vera eitthvað annað en hann er. Mindless-FPS. Hann var bara mindless og hana nú, sem var gott því þá bjóst maður ekki við neinu öðru. Ekki góður en ekki vondur. En SoF, hinn heinasti skítur. Fólk bjóst kannski ekki við meiru í svona leikjum þegar Doom kom út en það á sko ekki við núna(eða þegar SoF var gefinn út.

Ahhh, varð bara að hleypa þessu út.