Tæknilega séð er PS3 mun öflugri og flottari leikjatölva vegna þess að Microsoft gerðu svolítil mistök að fara svona snemma með hana á markaðinn til að fá forskot á PS3 og við það komu upp fullt af vandamálum t.d. 30% bilunartíðni á tölvunni kallað "Ring of Death". En þar mér finnst x360 vera með mun betri leiki. Sérstaklega útaf fps t.d. Gears of War, Halo og fleiri. Þannig að X360 fær mitt atkvæði.
Bætt við 14. júní 2008 - 00:15
Leikir sem hafa verið að koma út á báðar vélar hafa verið að spilast svipað vel en það fer örugglega að breytast þegar allur tæknipakkinn í PS3 verður nýttur til fulls. Þá fer PS3 að stinga X360 af.