FPS.
Í america's army þá virkar ekki að vera “Rambó” heldur þarf maður að vera soldið taktískur vegna þess að maður þarf að gera ákveðin objectives, þ.e.a.s. ef maður kálar ekki öllum í hinu liðinu fyrst.
Leikurinn er gerður þannig að það sé ætlast til þess að maður geri frekar objective-in frekar en að kála öllum.
Þessi leikur er ansi raunverulegur þar sem byssan “jammar” og e-ð svona.
En allaveganna þá mæli ég með þessum leik.
www.americasarmy.com Þarna er heimasíða leiksins, þarna býrðu líka til accountinn þinn.
www.aaotracker.com Þarna er hægt að ná í download á leikinn undir Free Downloads.
Allaveganna ef þú ætlar að prófa AA eða bara byrja í AA, talaðu við mig á XFire, ég er nesi13 á Xfire.