Nú sit ég hérna við tölvuna með gamlan og góðan leik á CD. Þetta er leikurinn Star Wars Racer sem ég spilaði mikið þegar ég var yngri og var að finna þetta aftur!
Vandamálið er að ég get ekki spilað leikinn. Ég set hann upp og ætla reyna spila. Fyrst koma auglysingar en þegar MENU glugginn á að koma kemur bara svart og tónlistin undir. Ég er buinn að prófa frekar margt stilla m.a dæmið á Windows 98 mode og dót en það virðist ekkert virka er einhver með hugmynd um hvað gæti verið að?