Sælt veri fólkið. Ég er að gæla við hugmyndina að fá mér S.T.A.L.K.E.R. En var að pæla í einu.
Gefið er lágmarkskröfur 2.0 GHz talva, 1 Gb innraminni og 256 Mb skjákort.
Pælingin hjá mér er hvort leikurinn keyri á tölvum undir lágmarkinu (eins og t.d. C&C 3, sem var með öfgafullari kröfur og keyrir smooth á 1.8 GHz tölvum o.s.fr.)?
Ef já, er hann smooth eða laggar hann eins og brjálæðingur?
Vona þið sjáið ykkur fært um að svara…
C ya