Stundum hafa einföldustu leikirnir mest skemmtanagildi. Litlir “applet” leikir, skrifaðir í Java, eru upp til hópa fáránlega skemmtilegir og “addictive” (vanabindandi?). Ég er búinn að eyða fleiri klukkustundum í leik á www.batman.is. Ég segi að við eigum að hætta að kaupa rándýr skjákort til að spila nýjustu leikina og taka upp oldschool applet leiki. En hvað veit ég?

http://www.batman.is/