Ég vill benda á að þessi leikur er tær snilld, einfaldur en mjög erfitt að mastera. Hann er spilaður gegnum email á netinu og þú getur tekið þátt í keppnum og deildarleikjum þar sem þú getur annað hvort tapað stigum eða unnið. Þú getur einnig spilað eins manna campaign sem inniheldur 5 borð fyrir öll fjögur liðin þ.e Marines, Machina, Spawn og Greys.
Þetta er frí trial útgáfa af leiknum fyrir áhugasama.