Eini af þessum leikjum sem ég hef prófað er Battle for Middle Earth 2, og mér finnst hann vera mjg góður strategi leikur, gat spilað hann heillengi og alltaf skemmt mér janfmikið við að fíflast með tröll að berja hersveitir af mönnum… Það var gaman, allavegana, mér finnst gameplay vera frekar gott, góð grafík, auðvelt að stýra og ef þú hefur prófað númer 1, mun þér finnast þessi góður held ég…
Oblivion hef ég samt heyrt að sé þvílíkt góður, en þurfi í leiðinni mjög góða tölvu, en sé einn besti RPG sem maður fetur fengið nú á dögum, flott grafík og gott gameplay (eftir því sem ég hef heyrt)…
Hef líka heyrt góða hluti um Heroes 5… En veit ekki hvort hann sé góður eða ei… Hef bara heyrt að hann eigi að vera góður. Á víst að vera flott grafík og svona…
Tomb Raider Legend, tjahh… Veit eiginlega ekkert um hann…
Vona að þetta hafi verið hjálplegt svar.. ;)