Vinur minn var að segja mér frá leik þar sem maður gat pissað á fólk og kveikt því með eldspýtum og hellt úr bensínbrúsum og gert mega eld og tekið skóflu og barið fólk, tekið hausinn af, og allskonar crazy hluti, tveir sem ég þekki þekkja hann, en muna ekki nafnið, þeir muna samt óskýrt að það hafi verið eitthvað með “Scissors” í nafninu…
Spurningin er, þekkir einhvern þennan leik? Og er til í að segja mér hvað hann heitir?