Ég var að byrja spila þennan leik og komst í gegnum fyrsta borð nokkuð auðveldlega (í geimskipinu), en í því næsta þá veit ég ekki neitt. er í einhverri borg og veit ekkert hvert á að fara eða hvað ég á að gera búinn að fara inná flesta staði sem ég get farið inná og talað við mjög marga í borðinu en veit ekkert hvað ég á að gera en það er mikið tala um einhvað lower city en ég kemst bara um á upper city .
Getur einhver hjálpað mér og kannski sagt mér smá hvað á að gera svo ég geti haldið áfram með þennan leik.