God Of War
God Of War er hasarleikur sem er byggður á grískum sögum og þar koma fram Seifur, Hades, Afródíta og margir fleiri. Þessi leikur er bannaður innan 18 ára enda er hann mjög blóðugur og ofbeldisfullur. Maður keppir við Minataura og beinagrindur sem eru þjónar Aries (guð stríðs). Markmið leiksins er að maður leikur Kratos sem er spartneskur hershöfðingji, sterkur og vígalegur maður. Hann varð þjónn Aries því Aries bjargaði lífs hans. Eftir mörg verkefni Ariesar, sem voru að drepa presta og menn sem tilbáðu Seif, þá drepur Kratos fjölskyldu sína því hugur hans var fullur af drápi. Kratos vinnur svo fyrir guðina sem eru á móti Aries til þess að þeir fyrirgefi honum fyrir verk sín. Síðasta verkefnið er að drepa Aries (God Of War) og svo er maður í leiknum aðalega að drepa hann. Í leiknum fær maður galdra T.D. eldingar seifs. En nú segi ég ekki meira. Til þess að fá fleiri upplýsingar farið á -http://www.us.playstation.com/Content/OGS/SCUS-97399/Site/agecheck.asp -