Þannig er málið með vexti að vinur minn ætlaði að kaupa sér tölvuleikinn god of war, sem fær m.a. 9,8 á ign.com! við skelltum okkur í skífunna en þeir fundu hann ekki í skránum hjá sér og höfðu aldrei heyrt um hann og þeir botnuðu ekkert í því enda kom leikurinn út í mars. þeir bentu okkur þá á að fara í bt, btw. vorum í kringlunni, þannig að við slógum til og röltuðum þangað. þegar að bt var komið sáum við svona spjald með leiknum fyrir utan búðina og orðið ‘yes’ kom strax upp í hugann. en viti menn, sama sagan og í skífunni. gaurinn á game tv, hann sér um að flytja leiki til landsins og ráða hvaða leikir koma, hefur ekki verið að vinna vinnu sína því hann lét, leik á ps2 swem talinn er vera næst besti leikur sem gerðu hefur verið á þessa ágætu vél, láta fram hjá sér fara!
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”