Brothers In Arms : Road To Hill 30 er einn besti Fyrstu persónu skotleikur sem ég hef prófað. Leikurinn er í anda Call Of Duty en grafíkin og hljóðið er miklu betra. Leikurinn er gerður af sönnum atburðum. Í leiknum´leikur þú Sgt Matt Baker sem er squad leader og þú stjórnar herliðum ýmist 2 eða 1. stundum líka tank. Í missononum áttu oftast að sprengja byssur, ná Farm húsi eða verja staði. Þessi leikur er spilaður í DvD rom og þar áhveði köftugt skjákort. ef þér langar í leikinn skaltu fyrst taka Demoið og ef það er allt svart þarftu betra skjákort.
Þú getur látið liðin (liðið) þín (þitt) elta þig, fara í skjól, skjóta og færa þá á milli staði. svo getirðu ýtt á "v" og þá getirðu séð svæðið að ofan frá og virtt allt fyrir þér.
Þessi leikur er lang besti leikur sem ég hef prófað og ef ég ætti að gefa honum eikun mindi hann fá 10 af 10 frá mér:):):):):)