Ég er búinn að vera lesa um Half Life 2 og er mikið talað um hve vel leikurinn höndlar eldri hugbúnað. Þannig að mar þarf ekki að kaupa nýjustu útgáfuna af skjákortum og læti (nema að mar vilji auðvitað sjá allt eye candýið). En það sem ég var að velta fyrir mér er að ég er með NVIDIA GeForce2 MX/MX400 og var að pæla hvort að einhver hér hefur prufað leikinn með svipuðu skjákorti? Stendur að leikurinn þurfi einugnis skjákort sem höndlar DirextX 7 að minnsta kosti, held að þetta höndli það en langar bara að vera viss……ef einhver veit þetta þá væri ég þakklátur að fá að heyra! :)