Emulation er gömul tækni sem enn er í notkun, ef ég vildi t.d. leik sem aðeins væri til í SNES þyrfti ég að ná í SNES emulator og ROMinn fyrir samsvarandi leik, ROM eru gögn sem hafa verið dregin úr leikjakassanum (e. cartridge eða GamePak) og emulator er forrit sem hermir nákvæmlega eftir hug- og vélbúnaði leikjatölvunnar,spilakassans eða myndavélarinnar o.s.frv.
Þessi tækni hefur verið bönnuð í US vegna þess að nú er hægt að herma eftir nýjustu kerfunum og það skerfir samkeppni, það er ekki alveg satt, sumir vilja bara njóta gamalla leikja sem eru ekki lengur til sölu og eru oft ekki til hér á landi. Ég vil ekki að það gerist hér á landi að þjóðin banni slíka tækni, ég vil bara að þið vitið um þessa tækni í von um að þið getið notið hennar jafnmikið og ég!
Yours truly YourAverageJoe