Nokkrir vita um Eve-Online, World of Warcraft og Warhammer-Online. Mig langar að benda á Middle-Earth Online ( www.meo.com eða ) en það vita ekki margir um það. Það vita allir um Lord of the Rings-trílogiuna, þannig að það kemur þessi netleikur. Þeir sem ekki hafa áhuga skulu hætta NÚNA!!! Þannig að ég haldi áfram þá getur þú leikið eitthverja persónu og hlaupið (eða gengið um Miðgarð) og slátrað því sem verður fyrir þér. Það verður líka hægt Val á karakterum eru: Hobbitar, Álfar, Menn og Dvergar. Það er líka hægt að ganga í liðs við einhver Clan. Þessi leikur mun koma út í Október, Nóvember eða Desember (er ekki alveg viss á mánuðinn). Ef þú ert ekki viss um nöfn sem þú ætlar að nota þá skaltu fara á www.barrowdowns.com. Nöfn skráðra Clana er á http://cityofimladris.com/city/map.html.
Ég persónulega er í Clani sem heitir The Iron Guard og þetta er fjölmennur hópur eða um 90 manns. Þetta eru dvergar og það hafa margar umræður komið upp. Mín skemmtilegasta er ,,Drunken Barfight". Þið getið giskað á hvað þar er rætt um.
Hér eru leiðbenningar hvernig það á að komast á aðalsvæðið. Farðu á www.meo.com og farðu svo á link sem heitir Community og þannig kemmstu inn.