Já, nú fer að styttast í marga snilldarlega leiki eins og Deus Ex: Invisible War, Battlefield Vietnam, Hitman: Contracts, Doom 3 og Halflife 2.
Eins og flestir vita kemur Deus ex 2 í mars, sem sagt í bandaríkjunum og á örugglega eftir að fá góða dóma. Battlefield er leikur sem gerist í víetnam stríðinu, í leiknum er hægt að velja hvort maður sé bandaríkjamaður, víetnami eða víetkongi. Þriðji Hitman leikurinn Contracts er sá þriðji og Kannski sá besti en í fyrri leikjunum leikur maður fjöldaframleidda leyniskyttu.
Doom 3 er besti leikurinn í Doom syrpuni, Semsagt best gerður. Halflife 2 er bráðum og koma út og fær örugglega góðar viðtökur, í honum er hægt að nýta sér allt í umhverfinu. Ég giska á að þetta sé ár góðra leikja.