Það gæti reynst þrautin þyngri að velja tölvuleik í jólagjöf að þessu sinni enda er talið að nýir tölvuleikir séu um það bil 250 talsins. Fjölbreytnin er sífellt að aukast og því ættu flestir að finna eitthvað við hæfi viðtakandans. Leikjatölvur er samkvæmt frétt Reuters langmest notaðar til að spila tölvuleiki og aðeins fáir sem notar PC tölvuna til leikja. Mikil samkeppni ríkir á þessum markaði milli Sony (PlayStation 2), Microsoft (Xbox) og Nintendo (GameCube og Game Boy Advance), sem leitt hefur til verðstríðs og lækkandi verðs. Reutersfréttastofan tíundar í fréttinni nokkra heitustu tölvuleikina núna í aðdraganda jólanna.

Fann þetta á: http://edition.cnn.com/2003/TECH/fun.games/11/26/holida y.games.ap/index.html