Ég var á DC++ áðan, og einhver gaur ældi því útúr sér að það sé að koma nýr UFO tactical leikur.. (fyrir þá sem vita ekki hvað það er, ignorance aint a bliss). Ef þið hafið ekki spilað þessa klassísku leiki einsog UFO: Enemy Unknown (eldgamall tactical strategy leikur), X-COM: Terror from the Deep (basically sami leikur og Enemy unknown, bra ekki hægt að klára hann, a.m.k. tókst mér það aldrei) Og X-COM: Apocalypse: Ef þið hafið ekki spilað þá, greyin, útvegið ykkur þá, (ábyggilega hægt að DLa Enemy unknown og Terror from the Deep einhvursstaðar). Á

http://www.gogamer.com/cgi-bin/GoGamer.storefront/E N/Product/001UFO

getiði fengið upllýsingarnar um leikinn, og séð nokkra screens. Lítur bra djöfulli vel út, miðað við það að maður er vanur að spila þessa leiki með annaðhvort 320x240 rez, eða 640x480 rez, náttúrulega software.
Aftermath lofar mjög góðu, get ekki beðið eftir honum (veit hvað mig langar í jólagjöf mar)
en ég spyr: vitiði hvenær hann á að koma út hér á landi (mér skilst að það sé verið að dreifa honum úti)

(btw, veit að það eru til miklu fleiri X-COM leikir, einsog interceptor, enforcer o.fl, bra þeir sökka að mínu mati)