Ef þið hafið spilað EVE online þá er líklegast að ykkur muni finnast gaman í þessum en því miður er frítt að joina. Sumir gera þá skyssu að byrja að spila og eru ekkert annað en noobies. Ég persónulega spila leikinn mikið og finnst hann æði ( Þó að grafíkin fái engin óskarsverðlaun). Þetta snýst um samskipti og að gera betur en hinir eins og flestallir leikir eru yfirleitt. Maður getur orðið betri við þjálfun og líka orðið verulega góður PKer eða PlayerKiller því að á svokölluðu svæði sem að kallast “ Wild ” þá geta playerar drepið hvern annan og stundum kemst maður ekki út úr wild á lífi. Sumir gera þa´skyssu að láta eins og að þeir muni verða konungar leiksins en svo verður aldrei. Ég er lvl 49 í combat og hærri í mörgum öðrum möguleikum svo sem: defense, attack, fishing, cooking, combat og magic svo að eitthvad sé nefnt. Ég kallast inni á Runescape Alasir en ef þið hafið þörf fyrir að vita eitthvað eða þurfið hjálp þá er alltaf hægt að hafa contact. Síðan kallast www.Runescape.com og gaman væri að sem flestir myndu taka mark á greininni og bara byrja að spila.

Svo er hægt að vera member en þá bjóðast manni þau forréttindi að fara og kanna hinn helming heimsins í leiknum auk annarra auka greina svo sem agility og pickpocketing. Það kostar 380 kr. á mánuði en það er þess virði.