Jæja þar sem heroes leikirnir eru nokkuð góðir að mínu áliti ákvað ég að skrifa pínu grein um þá.

Heroes of might and magic:
Þegar fyrsti heroes leikurinn kom út höfðu flestir spilað might and magic lekina. Þar á meðal ég, þannig ég skelti mér á heroes 1. Mér fannst etta mikið skemtilegra en might and magic og gat spilað þennan mjööög lengi. En eins og á öllu sem maður ofgerir fær maður leiða af.

Heroes of might and magic II:
Allt varð mikið flottara og fullkomnara enn í eitt. Nýir kastalar, fleiri skills og flottari bardagar. Heroes 2 entist lengur en heroes 1 fannst mér. Þegar ég var kominn með leið af 2 gat ég ekki beðið eftir 3 ég var svo spenntur.

Heroes of might and magic III:
Hann var sjúkt flottur miðað við 1 og 2, en alltof leiðinlegur af mínu mati. Jújú grafíkin var flott og nýju kastalarnir og hetjurnar og solleis, en það vantaði bara eitthvað.

Heroes of might and magic IV:
Þvílik synd og skömm, hörmung. Hrein og bein hörmung! Þessi leikur er algjört waste of time. Hann eiðilagði seríuna meira en 3 gerði (3 er samt ágætur en ekki nógu góður). Shit maður. Þessi heroes 4 er bara ekki heroes engur etta er orðið af engu. Vonandi kemur 5 og vonandi verður hann mun betri.


En þetta er bara mitt álit á heroes mér fannst 2 bestur og spila hann pínu ennþá.