Leikurinn Rune er svona samblanda af Might and Magic og CS.
Nema bara þarna eru ekki notaðar byssur heldur sverð, sleggjur og axir. Leikirnir eru tveir Rune og Rune: Halls of Valhalla.
Í fyrri leiknum semsagt Rune er eingöngu single player en í hinum er bara multiplayer.

Plottinn í leiknum er í mjög stuttu máli sá að þú átt að drepa Loka.
En þú leikur mann sem heitir Ragnar sem var valinn af Óðni að vera “hetjan” sem drepur Loka, þar sem hann drap Baldur (allir ættu að þekkja söguna um það).
Þessi leikur minnir mann óneytalega mikið á Lord of the Rings enda er plottið svona svipað.


Allaveganna ég væri til í Rune áhugamál eins og flestir aðrir RPG unnendur (vona ég)

Allavegann ég gef leiknum ****/*****