Hvað get ég gert?
Ég er gamaldagssinnaður tölvuleikjamaður … Transport Tycoon, Oil Tycoon, NBA Jam og þessir gömlu klassaleikir eiga upp á pallborðið hjá mér. En mér tekst ekki alltaf að runna þessa leiki. Sumir leikirnir slökkva bara á sér þegar maður ætlar að halda eitthvað áfram. Verð ég bara að redda mér gamalli 100 MHz Pentium, eða veit einhver hvað maður á að stilla í XPinu (ég er búinn að prófa Windows 95, og það dæmi allt)