úff erfið ákvörðun :)
War3, BF1942 og NOLF2 er allir góðir leikir.
War3 með bæði góðan single & multiplay.
BF1942 með slakann single, en sterkan multiplay
NOLF2 með góðan single, en ég hef ekki prufað multiplay-ið í honum.
hananú? Ég veit ekki, þú verður að spyrja sjálfan þig, hvort þér finnst skemmtilegra: RTS eða FPS leikir.
Ef það eru FPS, þá þarftu að velja á milli NOLF2 og BF1942, og þar held ég að nettengingin þín og tölvan spilli inní dæmið,
því maður þarf að hafa góða nettengingu fyrir BF1942.
NOLF2 er aftur á móti með snilldar singleplayer sem er fullur af húmor og hasar.
Og síðan er það War3, sem er með geggjaðann söguþráð og spennandi multiplay.
Ætli þú verðir ekki bara draga miða úr potti eða eitthvað, til að
geta valið rétta leikinn :)<br><br>…and that´s why
circles are round.
-Luthe