Já, hann er kominn, kom fyrir viku síðan. Ég er búinn að eiga hann í nokkrar vikur.
Plúsar: Flottari grafík, betri master league, fleiri lið, fleiri animations, leiðindi eins og scripted runs dottin út og leikmenn fljótari á lappir eftir tæklingar núna, skotin eru betri -> auðveldara að ná snúning á boltann -> gott í aukaspyrnum, auðveldara að dribbla og taka menn á, hægt að edita nánast allt og margt fleira.
Mínusar: Ekki búið að uppfæra leikmannahópa síðan í vor, Ronaldo enn í Inter, Ferdinand í Leeds o.s.frv., leikurinn svolítið auðveldari en PES -> auðveldara að skora og því minni ánægja sem hlýst af því.
Bottom-line: Ef þú fílaðir PES þá verðurðu að eiga PES2 því að hann er miklu betri.
P.S. FIFA sucks :)
<br><br>jogi - smarter than the average bea
jogi - smarter than the average bear