Jæja, er einhver búin að prufa Mafia: The City Of Lost Heaven?
Þessi leikur er mjög góður, hann er í anda GTA3 en er þó raunverulegri, því það er hægt að gera ýmislegt meira, þó að vísu sé ekki neytt um blóð eða neitt þanneig eins og í GTA3 en hann er sammt flottur. Leikurin er byggður upp eins og bíómynd. Gaurrin(Tommy ef ég man rétt) situr inn á bar með lögreglu þjóni og seigir honum hvernig hann fór í Mafíuna og er að játa allt og ættlar að koma Mr. Salieri í fangelsi (hann er höfuð mafíunar sem hann er í). Svo byrjar hann að tala og svo byrjar leikurinn þú ferð inn í söguna þegar hann byrjaði í mafíuni og sérð líka af hverju.
Þó leikurinn sé snilld er að vísu mjög leiðinlegt að keyra bíla í honum, í flestum tölvum allavegana, því það hikstar mjög mikið ef maður keyrir hratt(margir hafa hvartað útaf þessu). En yfir höfuð er leikurinn annars góður.
- Varúð ekki lesa leingra ef þú vilt ekki heyra frekari lýsingar á leiknum eins og hvernig hann endar. -
Borðin eru öll mjög fjölbreytileg að mínu mati og þó nokkuð að byssu acioni allan tíma(mætti vera meira af mínu mati), en þó hann sé skemmtilegur er eitt borð sem mér finnst allveg glatað, það er kappaksturs borðið, þar sem þú þarft að keyra einhvern ljótan kappakstur bíl í einhverri ömi braut. Ég hefði nú verið til í kappakstur frekar inn í borgini, ábyggilega mikklu skemmtilegra.
- Endirinn er hinsvegar snilld það að enda leikin þanneig að aðalpersónan deyr er allgjör snilld(minnir mig einhvernveigin á swordfish;dont ask why.
Mr. Salieri send's his regards… BANG!!
algjör snilld, og ég mæli með honum.
Eftir að hafa unnið leikin opnast valmöguleiki sem heitir Extreme Free Ride(Free Ride möguleikin er alltaf opin) og í Þessum EFR er hægt að gera fleiri mission, sem að vísu eru sum mjög fáránleg.
Leikurinn er fyrir löngu komin í búðir og kostar ca. 5000 kr og heimasíða leiksins er www.mafia-game.com.