Simpsons: Road Rage
Simpsons Road Rage er leikur á play station 2 sem er alveg eins og crazy taxi. Maður keyrir um og pickar upp farþega og kemur þeim eins fljótt og hægt er á áfangastað. Það eru 6 hverfi: Evergreen terrece, Enterainment district(þar sem moe´s er), Springfield dam, power plant, downtown og Springfield mountens.
Söguþráðurinn er þannig að Mr.Burns stofnar rútufyrirtæki með rútum knúin af kjarnorku (sem er talið hættulegt.)þá tekur Simpsons fjölskyldan upp á því að stofna taxa fyrirtæki til að setja Mr.Burns á hausinn. Hómer er á fjölskyldu bílnum, Bart er á honor roller, Marge er á jeppanum sem hún missti ökuleyfið á, Lísa er á Rafmagns knúnum bíl.Svo safnaru peningum til að fá ný hverfi og nýja bíla og stuff. Svo þegar lengra kemur á leikin færðu aðra félaga í fyrirtækið eins og Krusty,Moe,Wiggum og flestir auka karakterarnir. Í missionum hjálpar þú Simpson karakterunum að gera það sem er sett fyrir. Þegar þú ert búinn að vinna öll tíu missionin færðu bílin sem Hómer hannaði í Herb þættinum sem setti Herb á hausin.
Þetta er góður leikur og ég hvet ykkur til að minstakosti prufa hann.