Grand theft Auto 3 í Pc ... Galli eða .....
Já. Þessi spurning hefur brunnið á margara vörum undanfarið um hvort það sé virkilega galli í GTA3 í PC. Það virðist vera sem að þegar líða tekur á leikinn að hann haægi verulega á sér og svona hálfpartinn hiksti en þó samt ekki sökum skorts á minni, hraða örgjöfa eða annað heldur er þetta bara einhver “galli”. Hann á það líka til að missa úr grafík á stöku stöðum og stundum verður hluti skjásins bleikur eða grænn.
Þetta vandamál kemur upp bæði hjá þeim er hafa keypt leikinn hér í búðum og einnig hjá þeim sem hafa hann svona“ Warez”. Þannig að þar með útilokast sá möguleiki að þetta sé COPY Protection.
Sjálfur hef ég ekki fundið neitt á wwwRockstar.Com síðunni um þetta eða neins staðar annarstaðar..sem er ekki gott.
En ennþá er þetta spurning um hvort þetta sé ekki bara galli í framleiðslu eða hvað getur það annað verið…
ég vill hvetja menn/konur sem hafa lennt í þessu að endilega svara þessu og láta ykkar ljós skína í þessu máli.