
Nú er Xbox komin á markað. Það er hægt að sjá samanburð þeirra á http://www.xbox.is/xbox/tolur.htm
samkæmt því er PLAYSTATION" einfaldlega drasl við hliðina á Xbox. En þó keypti ég mér playstation2 eftir að hafa séð þetta ég bjóst við að xbox myndi ekki hafa eins gott leikjaúrval en þá fell mér fótur. Xbox eru með ótrúlegt úrval leikja, flestalla sem koma út á Playstation2 og fleiri t.d. HALO. Þá fór ég að pæla. Er PLAYSTATION2 orðin úrelt á svona stuttum tíma?
Er Bill Gates að fara að hertaka leikjamarkaðinn?
Er Playstation þess virði að kaupa eða á ég bara að skella mér á Xbox.
Ég veit ekki hvað er betra en Playstation2 nægir mér í bili.