Meistaranám í tölvuleikjum
Ég heirði á síðuni netfréttir að einhver háskóli á Írlandi sem heitir Trinity College er nú farinn að taka nemendur í meistaranám í tölvuleikjum. Stærstu fyrirtækin í leikjaframleiðslu eins og Microsoft, Demonware og Radical Entertainment styðja þetta nám.
Háskólinn tekur við bara við 25 nemendum í þetta nám árlega. Til þess að geta farið í þetta nám þarftu að hafa enhverja BS gráðu í tölvufræðum.Helstu sérfræðingar í leikjaframleiðslu halda fyrirlestra og mögulega verður búinn til tölvuleikur sem verður markaðssettur og seldur.
Ef þessu námi verður haldið við þá verður Írland talið sem gott land til þess að hafa tölvuleikjaframleiðslu, sagði Dr Steve Collins sem er umsjónarmaður námsins.