
Þetta er ágætis íslenska sem gæti hjálpað þeim sem eru að spila og eru ekkert mjög góðir í ensku.
Ég náði í upprunalega enska textann hér –> http://forum.americasarmy.com/viewtopic.php?t=211614
Þessi grein inniheldur engin svör þar sem ég hvet ekki til svindls til að ná þessu þar sem sumt á að vera erfitt svo það geti ekki allir spilað sem læknir eða SF gaur.
Íslenska útgáfan af lækna og sérsveita prófin úr America’s Army:
Lækna próf:
- Ýttu á E til að setjast.
- Eftir skyggnurnar, ýttu á E til að horfa á prófið.
- Hreyfðu músina (miðjupunktinn á skjánum) og vinstriklikkaðu á merkin niðri í horninu til að skipta um blaðsíðu.
- Aftur skal vinstriklikka, en nú til að merkja svörin (A, B, C eða D)
- Í lok prófsins skal ýta tvisvar sinnum á bilstöng til að fara úr stólnum. Farðu að kennaranum og talaðu við hann með því að ýta á E þegar þú horfir á hann.
FLUGLÆKNAPRÓF
1. Sem læknir, hver er forgangsréttur þinn að hjálpa slösuðum hermanni?
A: Fyrst í forgangsröðinni
B: Annað í forgangsröðinni
C: Ekki í forgangsröðinni
D: Ekkert af ofanverðu
2. Það er skylda þín að læra fyrstu hjálp.
A: Satt
B: Rangt
3. Að bjarga mannslífi færir þér og Bandaríkjaher heiður.
A: Satt
B: Rangt
4. Fyrsta skref í bardaga lífbjörgun þrepum er :
A: Stjórna blæðingu
B: Athuga öndun
C: Athuga viðbrögð
D: Meðhöndla áfall
E: Verja sárið
5. Hver er aðaltilgangur ,,Hrista og hrópa” ?
A: Að ganga úr skugga að sjúklingur sé ekki að gera sér e-ð upp
B: Til að reyna að fá sjúklinginn til að ,,smella í lag”
C: Að ganga úr skugga um að manneskjan sé fórnarlamb
D: Ekkert af ofanverðu
6. Ef fórnarlambið er að kafna eða getur ekki talað :
A: Klára lyftingu og byrja fyrstu hjálp
B: Stoppa lyftingu og byrja fyrstu hjálp
C: Hringja í 911 (112 á Íslandi)
D: Segja þeim að býta á jaxlinn
7. Aðferðin til að opna loftgöngin á fórnarlambi sem er ekki grunað um að vera með haus eða hálsmeiðsli er haus-halli/höku-liftingar aðferðin.
A: Satt
B: Rangt
8. Algengasta orsök loftgangnafyrirstöðu er :
A: Illa tuggin/ótugginn matur
B: Tungan
C: Framandi hlutir
D: Ekkert af ofanverðu
9. Hvað af eftirfarandi er EKKI hluti af haus-halla/höku-liftingar aðferðinni ?
A: Krjúpa í sömu hæð og axlir fórnarlambsins
B: Setja eina hendi á enni fórnarlambsins og nota þéttleykabindi(?, enska orðið er ,,firm”)
C: Setja fingurgómana annarar handar undir bein hlutanum af neðri kjálkanum og lifta, flytja kinnina fram
D: Nota þumalinn til að halda tungunni og passa að hún renni ekki aftur í hálsinn og stöðvi loftrennsli
10. Í höfuð-halla/höku-liftingar aðferðinni, notarðu þumalinn til að lifta, og notar fingurnar til að ýta inn mjúka bandvefnum undir hökunni
A: Satt
B: Rangt
11.Kjálkaþrýstingar aðferðin er notuð til að oppna loftrennsli manneskju sem hefur hlotið alvarlegan haus eða hálsskaða.
A: Satt
B: Rangt
12. Hvað af þessu er EKKI hluti af kjálkaþrýstingar aðferðinni ?
A: Krjúpa fyrir aftan höfuð fórnarlambsins og hvíla olnbogana á yfirborðinu sem fórnarlambið lyggur á
B: Setja eina hendi á hvora hlið á höfuð fórnarlambsins og skilja horn neðri kjálkans með fingurgómunum
C: Setja þumlana á kjálkana, rétt fyrir neðan tennurnar. Lifta með báðum höndum tila að færa kjálkann fram
D: Nota þumlana til að draga inn neðri vörina og til að hleypa lofti inn í munn fórnarlambsins
E: Ekkert af ofanverðu
13. Horfa, hlusta og finna aðferðin er notuð til að komast að því hvort fórnarlambið sé að anda eður ei.
A: Satt
B: Rangt
14. Ef fórnarlambið er ekki að anda :
A: Hringja í neyðarnúmer (911 í Bandaríkjunum, 112 á Íslandi)
B: Halda áfram með fyrstu hjálp
C: Bæði A og B
D: Ekkert af ofanverðu
15. Ef fórnarlambið byrjar ekki strax að anda þegar þú opnar fyrir loftrennsli, þarftu að :
A: Hefja ,,Hrista og Hrópa” aðferðina
B: Nota höfuð-halla/höku-liftingar aðferðina
C: Hefja munn-við-munn
D: Allt af ofanverðu
16. Þú getur séð að loft sé að komast niður í lungu fórnarlambsins ef bringan hækkar og lækkar.
A: Satt
B: Rangt
17. Ef þú getur ekki lokað nefi fórnarlambsins eða ef fórnarlambið hefur sár á eða við munninn eða á kjálkanum sem hindrar þig í að nota munn-við-munn aðferðina geturðu notað munn-við-nef aðferðina í staðin
A: Satt
B: Rangt
18. Á meðan munn-við-munn aðferð stendur og brjóst fórnarlambsins hækkar ekki né lækkar, hvað af eftirfarandi skal gera?
A: Reyna að opna betur fyrir loftrennsli fórnarlambsins
B: Nota tvo auka anda(loft)
C: Nota fingraleitun
D: Allt af ofanverðu
E: Ekkert af ofanverðu
STJÓRN BLÆÐINGAR
1. Þegar þú afhjúpar sár, allt sem er uppgötvað fast inn í sárina skal vera fjarlægt áður en klæðingin(dressing) er sett á.
A: Satt
B: Rangt
2. Hverrar vettvangsklæðingu áttu að nota fyrst?
A: Læknisins
B: Fórnarlambsins
C: Þína eigin
D: Vinar
3. Þegar þú vefur sárið með klæðingunni, eiga endarnir að vefjast í :
A: Gagnstæðar áttir
B: Sömu átt
C: Á víxl
D: ,,Diagonally” (Fann ekkert íslenskt orð)
4. Hvaða staðhæfing er réttust?
A: Alltaf skal lyfta sárinu
B: Lyfta skal sárina þegar hægt er
C: Aldrei skal lyfta sárinu
D: Ekkert af ofanverðu
5. Ef blæðing heldur áfram eftir að klæðingin er komin á, hvaða þrep, í röð, skal taka næst?
A: Beinn þrýstingur, lyfta ef mögulegt er, og þá nota æðarklemmu
B: Nota æðarklemmu strax til að hindra blóðmissi
C: Beinn þrýstingur, lyfta ef mögulegt er, nota þrýstingsklæðingu
D: Nota þrýstingsklæðingu, lyfta, nota æðarklemmu
6. Hvaða staðhæfing er rétt?
A: Nota þrýstingspunkt milli hjartans og útlimsins sem sárið er á
B: Nota þrýstingspunkt, verið tilbúin að halda þrýstingnum í allaveganna 10 mínútur
C: Að hægja blóðstreymi leyfir blóðinu að storkna.
D: Allt af ofanverðu
7. Þegar fórnarlamb sem er með æðarklemmu er hulið, þá áttu alltaf að skilja æðarklemmuna eftir í greinilegu augsýn.
A: Satt
B: Rangt
8. Þegar æðarklemma er notuð, hvaða upplýsingar eru skrifaðar á enni fórnarlambsins?
A: Tíminn er skrifaður
B: Bæði dagur og tími er skrifað
C: ,,T” og tíminn er skrifað
D: Staðsetning og tími er skrifaður.
MEÐFERÐ GEGN ÁFALLI
1. Meðferð gegn áfalli er fyrsta lífsbjörgunar aðgerðin.
A: Satt
B: Rangt
2. Hvaða sjúkdómseinkenni er EKKI tengt áfalli?
A: Rakt skinn
B: Ör andadráttur
C: Ógleði
D: Nefrennsli
3. Þú átt alltaf að lyfta löppum fórnarlambsins þegar þú notar meðferð gegn áfalli.
A: Satt
B: Rangt
4. Lyfta skal löppum fórnarlambsins nema þegar að:
A: Það er með flísalaust beinbrot (unsplintered fractures)
B: Það er kviðarsár
C: Bæði A og B
D: Ekkert af ofanverðu
5. Sjáðu til þess að fórnarlamb fái að drekka ef það er þyrst.
A: Satt
B: Rangt
6. Hvaða staðhæfing er sönn?
A: Segðu fórnarlambinu frá stærð sára þeirra
B: Róa fórnarlambið niður og hugga það
C: Láta fórnarlambið fá mat og drykk
D: Halda fórnarlambinu köldu
7. Þegar þú sinnir áfalli, skaltu setja fórnarlambið á magann svo það muni ekki kafna ef það ælir.
A: Satt
B: Rangt
Sérsveitar próf
- Ýta á ,,E” til að setjast niður
- Eftir skyggnurnar, skal ýta á ,,Bilstöng” til að fara úr stólnum og lýta á veggspjöldin
- Þegar þú ert tilbúin/n skaltu ýta á ,,E” til að setjast niður
- Hreyfðu músina (miðjupunkt skjásins) og vinstri klikkaðu á músinni til að merkja við svörin sem eru rétt eða þú heldur að séu rétt
- Í endan skal ýta á ,,Bilstöng” til að standa upp. Farðu að kennaranum og talaðu við hann með því að ýta á ,,E”
SF AVWID (SV FFVK á íslensku)
(Sérsveitin – Flugvélar, Farartæki og vopnakennsl)
Skyggna 1:
1. Er eftirfarandi farartæki vinur eða óvinur?
A: Vinur
B: Óvinur
2. Hvaða farartæki er þetta?
A: M1A1 Abrams
B: BTR80
C: Mi-24 Hind
D: BMP1
3. Allt af eftirfarandi eru fítusar á þessu farartæki, nema?
A: 14,5 mm vélbyssa
B: Skotturn langt framan á skrokknum
C: 6 vegarhjól og 3 aðstoðar belti(rollers)
D: Sprengjuvarpa á hlið skrokksins
Skyggna 2:
4. Þyrillinn er í hvernig aðlögun?
A: Einfaldri
B: Tvískiptri
C: ,,Coaxial”(fann ekkert íslenskt orð)
D: Ekkert af ofanverðu
5. Er þetta loftfar vinur eða óvinur?
A: Vinur
B: Óvinur
6. Hvaða farartæki er þetta?
A: AH64 Apache
B: Mi8 Hip
C: LAV25
D: UH60 Blackhawk
Skyggna 3:
7. Rétt eða rangt – Það er einn RPG-7 í þessum hóp.
A: Satt
B: Rangt
8. Hvaða vopni var manneskjan á vinstri hönd haldandi á?
A: AK-47
B: M9
C: VSS Vintorez
D: Ekkert af ofanverðu
9. Hvaða vopn var ekki neinn í hópnum með?
A: RPK
B: AK-47
C: AK-74su
D: Allt af ofanverðu
Skyggna 4:
10. Hvað af eftirfarandi er fítus á þessu farartæki?
A: 125 mm aðalbyssa
B: Þríhjóla lendingarbúnaður
C: Fjórir jafn stór hjól á hvorri hlið
11. Hvaða farartæki er þetta?
A: M113 APC
B: M1A1 Abrams
C: BMP60
D: Ekkert af ofanverðu
12. Er þetta vinur eða óvinur?
A: Vinur
B: Óvinur
Skyggna 5:
13. Vinur eða óvinur?
A: Vinur
B: Óvinur
14. Hvaða farartæki er þetta?
A: Mi8 Hip
B: AH-64 Apache
C: Mi24 Hind
D: UH-1 Iroquois
15. Hve margir spaðar eru á hvorum þyrli?
A: 4 spaðar á báðum þyrlum
B: 5 spaðar á aðalþyrlinum, 3 á sporðþyrlinum
C: 5 spaðar á báðum þyrlum
D: 2 spaðar á báðum þyrlum
Gangi ykkur vel með prófin í AA og gangi ykkur vel þegar þið eruð að spila.