Ég keypti mér þennan yndislega leik um daginn og viti menn, hann er rosalega góður. Leikurinn fjallar fyrst og fremst um að risastórt geimskip byrjar að sjúga alla hluti og menn uppí sig. Maður leikur Tommy, kall sem er með indjána fjölskyldu en hann hefur aldrei trúað á svona mumbo jumbo. Þegar maður er sognn í geimskipið ásamt afa sínum og kærustu, er maður fastur á svona planka sem snýr upp. Maður sér endalaust af öðru fólki, blóð og öskur. Maður sleppur svo af þessum planka (what a surprise) og reynir að finna leið til að bjarga afa sínum og kærustu. Tommy er alltaf með trausta “wrenchið” sitt og það er fyrsta vopnið að sjalfsögðu. Í leiknum er mjög mikið notað við allskonar portal. T.d Ef þú ert fastur í einhverju herbergi kíktu hinu megin við hurðina eða í kassa því það gæti leynt portal sem kemur þér áfram. Þegar maður er búinn að spila í svona fimm mínótur fær maður hálfgjöran rifil sem aður getur samt zommað mjög langt með og er kraftmikil ef maður súmar, samt fín í close range líka. Svo þegar maður fer í gegnum eitt annað portalið sér maður mann fastan við svona eins manna planka fastan við vegg. Risastór vél er fyrir framan hann og úr vélinni koma þrír gaddar esm stingast í mannin svo einn stór í hjartað. Svo kemur vélin yfir mannin og ég veit ekki alveg hvað gerðist þá en það kom mikið blóð. Svo kemur annar maður fyrir framan þessa vél og sá maður var
**********Varúð, gæti verið spoiler**********
afi manns. Maður reynir að gera allt sem maður getur til að bjarga honum en hann segir alltaf bara “I will meet you at the Land of the Ancients” svo tekur vélin honum lífið.
**********Váruð, gæti verið spoiler**********
Svo er maður eiginlega bara að drepa kalla og halda áfram í skipið. Svo eru allskyns hurðir sem opnast ekki sjálfkrafa því að skipið er lifandi! Svo er ekki nóg með að portalin rugla mann heldur þá kemur gravity-flipping. Gravity flipping er þannig að það er svona platform sem er t.d uppí loftinu að á veggnum hægra/vinstra megin við þig og ef þú skýtur hann þá fer allt gravitíið t.d upp ef þú skaust platforminn uppi. Heldur ekki nóg með það, þú getur “labbað” á veggjum. Það er bara gangvegur sem getur verið allstaðar og þú getur labbað á honum. Mjög ruglandi. Svo fær maður en annað vopn sem er bara pöddur. En ef maður kastar þessum pöddum verða þær reiðar og springa. Bara einsog toxic grenade. Stutt eftir að maður fékk pöddurnar fær maður nýtt vopn. Leech. Leech virkar þannig að í rauninni geturu ekki fundið skotfæri í hana heldur verðuru að finna svona lítið dót sem maður hægri clickar á og völlah! Skot kominn, en það er ekki alltaf eins skot. Algengustu eru Fire, en svo er líka Ice, esm frystir óvini, Lightning, mitt uppahálds (mikið damage) og ég held eitthvað annað sem ég er ekki búinn að finna. Í leiknum er mjög mikið blóð og alls ekki fyrir viðkvæma. Þetta er spennutryllir. Það eru illir djöfla krakkar í myrkrum herbergjum sem syngja, segja hluti og skrifa hluti með blóði. Það er creepy :D leikurinn er líka ekki bara skjóta af öllum hausinn, alls ekki. Þú þarft aðeins að hugsa á ýmsum köflum og getur ekki skotið þér leið í gegn.
Núna í leiknum byrjar allt að dofna og verður svart. maður vaknar í The Land of the Ancients hvar afinn manns er. Hann kennir manni “Spirit Mode” Spirit Mode er þar sem að þú sjálfur ferð úr líkamaninum og getur gert ýmislegt svo sem að finna leyni. Að komast áfram og bara að skjóta fólk með boga. Nú er ég bara búinn að segja ykkur frá helmingnum. Þessar geimverur sem eru búinn að taka allt fólkið er líka með fólk frá öðrum plánetum jafnvel öðrum heimum. Þær nota fólkið við það sem það þarfnast, stríðsmenn, mat, byggingarmenn og hvað sem þeim dettur í hug. Maður hittir svona eftir doldið mikið seinna, annað fólk sem hefur sloppið. Cherokee ættbálk alveg einsog Tommy. Þau hjálpa manni ef maður hjálpar þeim. Ég ætla ekki skrifa lengur en ég ætla segja ykkur frá byssunum.
Ég er búinn að segja ykkur frá:
Wrench, Rifle, Crawlers og Leech Gun. Næsta byssan heitir Auto-Cannon. Maður fær Auto-Cannon með því að taka hendinna af fyrsta “Bossnum” Hún er hríðskotabyssa og rocket launcher. Svo næsta er Acid Sprayer. Nafnið lýsr sér sjálft og maður nær henni með að taka rafmagnið af og taka hana. Síðast en ekki síst Launcher. Ég er ekki kominn með hana þar sem að ég fékk Acid Sprayer bara rétt áðan :)
Í hnotskurn er þetta bara, illar geimverur taka alla menn, maður sleppur, ætlar að bjarga Jen (kærustunni) og á endanum bjarga heiminum.
Einkunnir:
Grafík: 9.5 Æðisleg grafík.
Spilun: 8.5 Frumleg og þægileg.
Hljóð : 9.0 Mjög gott hljóð.
Lokaeinkunn: 9.0!
Takk fyrir mig,
Shadowfaxx