Ég keypti þennan leik í byrjun ágústmánaðarins. Og spilaði hann í heilar 2 vikur, næstum því. Ég kláraði hann oft. Og ég leit á þetta sem algjorra sjálfspyntingu. Dálíið fyrir virtual S&M.
Actionið í leiknum er góður, level design, bara ágætt, ágætis val á byssum og skemmtilegar tæknibrellur. EN það sem fór mest í pirrurnar á mér var þessi fucking handritshöfundur (Sam Lake að mig minnir, sem er í þokkabót andlit Max Payne ekki röddinn)
sem fór YFIRUM í ljóðrænum viðbjóði. Sagan í leiknum, er að vísu þessi dæmigerða klassíska löggu-saga (EN HÚN ER HRÆÐILEGA ILLA SKRIFUÐ). Konan þín er drepin, og barnið líka. Æ,æ,æ. So he seeks revenge, on everything in this crooked, cold world, like a satanic bat out the infernal flames of hell.
Leikurinn er búinn að vera í vinnslu í næstum því 3 eða 4 ár. Og útkomann er í raun EKKERT til að hrópa húrra yfir.
bæklingurinn innihélt meira segja setningar og orð á borð við:
“first ever comic-book style storytelling” næstum því allir leikir frá árinu 0 til 1993-4 voru ekkert nema MYNDIR eða “comicbook style storytelling” tilvitnun lýkur ( góð dæmi ACCOLADE leikir á árunum 1990-92 þegar VGA-kortinn komu fyrst fram og hið ótrúlega SOUND BLASTER, ekki sé minnst á AD-LIB hljóðkortinn)
“INTERACTIVE” er orð sem ég persónulega GUBBA yfir þegar ég les það einhverstaðar.
Mér fannst ég svikinn um næstum 5000 kall - og heilar tvær vikur af lífinu mínu!!
ójá - þetta ótrúlega bullet-time slómó kjaftæði er skemmtilega kúl. En af hverju ÞARF maður að spila þennan leik í þriðju persónu? Það hefði verið skemmtilegra að nota þetta B-T í fyrstu persónu. Af hverju er ekki val? Er kannski að koma mod fyrir það líka. er líka hægt að fá mod til ð breyta röddinni í Max Payne
“I came from the cold, ugly monster outside- it was screming at me- I felt like my head would cave in- I touched my gun like a 2 dollar whore would suck on a huge popsicle. bla bla bla bla bla bla”
Ástæðan af hverju ég keypti þennann leik, er útaf því að það er búið að taka langan tíma að gera hann. Það sem ég sá úr honum fyrir 3 árum var flott. Það sem ég sá úr honum fyrir 2 mánuðum, var flott. EN leikurinn er ekkert neitt nema PacMan með tæknibrellum. Viðbjóður.
Mig hlakkaði meira segja til að spila þennann leik. PROZAC.
Leikurinn er góður að einu leyti - og það er actionið. Restinn er viðbjóður. Minnir mig helst á Kingpin, leikur sem var auglýstur alveg heiftarlega með orðasamsetningum á borð við“VIOLENCE GALORE” og ein besta auglýsing ever “PARENTAL ADVISORY COARSE LANGUAGE”
Síðan áttirðu að ferðast frá A yfir á Z og síðan var eitthvað inná milli. Sá leikur var líka viðbjóður.
Annar leikur sem er álíka: Soldier of Fortune… viðbjóður
Kannski er ég bara búinn að spila tölvuleiki alltof mikið… alltof lengi
…en MP - SOF og K eiga það samt sameiginlegt að vera algjört tækniundur, allt gott og blessað - en mér finnst það bara ekki nóg. Vona að aðrir séu sammála mér um það.
Ef þið viljið áhugamál -spilið Deus Ex, spiliði System Shock 2, spiliði leiki sem INNIHELDUR eitthvað. þarsem orðið “Interactive” þýðir eitthvað.
Ekki falla í þá gryfju að allir þeir leikir sem þú getur skotið byssu úr, eru góðir - ég væri ánægður með aspas sem vopn, ef sagan er góð - ef gameplay er gott - og er endurspilanlegt! Max Payne á eftir að vera gleymdur eftir 2-3 mánuði- fuck - kannski er hann gleymdur núna (please god)