Pex: Svindl vikunnar #1 Hæhæ nú mun ég koma með svona “svind vikunnar”. Þær munu birtast um hverja helgi. (Nema að ég sé upptekinn)

<b>PC</b>.

<b>StarCraft</b>.

Ýttu á <b>ENTER</b> og skráðu niður svindið, ýttu svo aftur á <b>ENTER</b> til að virka svindlið.

Power overwhelming ….ódrepandi
Show me the money …..Færð 10,000 gas og 10,000 crystals
Operation CWAL ……..Fljótur að byggja byggingar og unitin
The Gathering ………endalaus “cast energy” hjá casting unitum
Game over man ………Þú tapar (defeted)
Staying Alive ………missionið heldur áfram´, þótt þú tapir eða vinnur missionið
There is no cow level …….Þú vinnur borðið
Whats mine is mine ……….ókeypis “Minirals”
Breathe deep …………….ókeypis Vespene Gas
Something for nothing …….Færð öll uppgrade
Black Sheep Wall …………Sérð allt kortið
Medieval man …………….ókeypis upgrades fyrir unit.
Modify the phase variance …Getur byggt allar byggingar
War aint what it used to be .Ekkert fog of war
Food for thought …………Getur byggt unit þótt að þú hefur náð “support limit”
Hint
Ef þú ýtir á Animals 13 - 14 sinnum þá springa þau eins og nukes.

<b>Playstation</b>

<b>Medal Of Honor: Underground</b>

Farðu í “options” og þar í “passwords”. skráðu þar niður svindið, ef er rétt skrifað þá blikkar skjárinn Send takkinn(gænt ljós).

ENTREZVOUS …Gerið þér kleift að nota svindlin.(eneble cheating)
PORTECLEFS …Gefur þér öll svindin, búninga f. multiplayer og öll borðin
PUISSANCE ….ódrepandii*
BALLESVITE …Skýtur 4x hraðar*
RICOCHET …..byssukúlurnar skoppa
LATIREUSE ….podoski mode* (1 skot drepur)
AUTODINGUO …wacky taxi mode* (verður að skjóta óvini til að vinna tíma)
DWIECRANS ….DreamWorks Interactive myndir
MOHUEQUIPE …team gallery
MOHDESSINS …cartoon gallery

*Svind merk með STJÖRNU virka aðeins eftir að búið er að klára borðið.
<b>Til að virkja svindlin farðu þá í “Options” og þar í “secret codes”</b>

Það eru ekki fleiri í bili, ef ykkur langar að sjá svindl fyrir ákveðinn leik bara sendið mér <a href="http://www.hugi.is/leikir/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Pex&syna=msg">SKILABOÐ</a>, og ég mun láta þau inní næstu grein.

Kveðja
Pex :o)