Já gott fólk,komiðið öll sæl og blessuð og þakka ég ykkur fyrir að gefa ykkur tíma í að lesa þessa grein.
Það sem ég vil fjalla um í þessari grein er síaukinn vöxtur netvafraleikja (browsergames) og hve gaman getur verið að spila þá ef möguleiki er að stjórna netnotkun sinni (nema þú hafir Hive).
Eru þar margir leikir meðal annars einn af þeim frægustu þá er það http://www.torax.outwar.com
Var þetta þó smá útúrdúr en mæli ég eindregið með þessum leik,fyrir jafnt unga sem aldna.
Gallar þessara leikja geta verið þeir að þeir verða leiðinlegir sökum þess hve langann tíma tekur að byggja upp tiltekna persónu (charachter)
Í Outwar er hægt að velja um að vera skrímsli,söngstjarna eða gangster eða krimmi,og gengur þessi leikur útá það að byggja hann upp eins lengi og þú getur. Þegar búið er að byggja persónuna sína upp,þá er hægt að fara í ‘'Diamond City’' til að berjast við vonda kalla sem upp koma þar. Þar á meðal er hægt að stofna crew eða gengi sem aðrir sem spila leikinn geta joinað eða gengið í og barist saman við illvirkja til að gera kallinn sinn betri.
Framhald kemur seinna……..