Sælir veriðið kæru hugarar og þakka ég ykkur fyrir að gefa ykkur tíma til að lesa þessa grein.

Já eins og titill þessarar greinar gefur til kynna,þá var maður í góðu ,,chilli'' með vinum mínum í skólanum.

Voru þar nokkrir sem höfðu áhuga á Fifa 2005 knattspyrnuleiknum,og var því ákveðið að halda mót.

Var farið í Fifa sem sagt og gert mót í ,,Create Tournament''.

Voru þar menn í stimpingum um hvaða lið skildi velja en þó urðu menn sáttir á endanum.

Voru liðin eftirfarandi:

Arsenal
AC Milan
Rosenborg
Barcelona
Liverpool
og síðast en ekki síst Valerange (sem ég var) :)

Byrjaði mótið á því að Arsenal tók á móti Valerange mönnum og var stemmning fyrir þeim leik,enda vildu mínir menn koma sér á kortið fljótt á mótinu. Var því sett í gírinn og vann Valerange sannfærandi sigur á Arsenal 4-0 í 8.mínútna leik.

Eftir þann leik fékk ekkert að stöðva mína menn,því eins og vera ber fóru leikirnir svo:

Valerange-Barcelona 3-0
Rosenborg-Valerange 3-1
AC Milan-Valerange 4-0
Liverpool-Valerange 2-0

Fór svo að við strákarnir fórum útí fótbolta eftir þetta mót sem var aðeins ein umferð og unnu Valerange menn sannfærandi mótið

Svona fór:

Valerange 15 stig
Rosenborg 12 stig
Arsenal 6 stig
Ac Milan 1 stig
Liverpool 1 stig