nokkuð gamall.
Það er hægt að fá tvær viðbótir við hann líka:
Gold uppgrade og Operation Resistance sem eru báðar mjög góðar en ég verð núna bara
að tala um fyrst leikinn.
Campaign:::
Í þessum leik er campaign þar sem þú getur spilar þú í gegnum sögu eitt leiðir að öðru
þar sem þú þarft að fara fótgangandi í gegnum hlutina, fara á skriðdreka, flugvél, þyrlu,
bíl, og fleira.
Mission Editor:::
Það er mjög einfalt að búa til mission fyrir multiplayer og single player.
Þú getur sett jarðsprengjur, sprenguskýli, girðingar, vélbyssur, skriðdreka og bara nefndu það
borð, útvarp, tölvu og allt þetta geturðu bara sett þar sem þér hentar.
Landsvæðið:::
Þú hefur alveg risa landsvæði með bæjum, borgum, trjám, runnum, hólum, fjöllum, vatni, sveitavegum og allt
þetta venjulega og ég gleymdi líka að minnast á það að það er hægt að fara útá sjó. Og svo getur maður líka
synt en bara takmarkaða lengd.
Multiplayer:::
Þú getur notað mission sem þú hefur búið til að notað þau sem eru í boði eins og t.d. Defend the castel.
Mjög skemmtilegt að LANA í þessum leik þó maður hafi bara 2 því það er hægt að setja tugi bota(tölvan leikur)
sem þú ræður hvert fara og hvað þeir gera þegar þú ert í semsagt verkefnum sem þú hefur sjálf/ur búið til.
Skipanir:::
Mér finnst mjög gott kerfi til að skipa köllum fyrir þegar þú ert leader(foringi) yfir hermönnum þú
getur sagt þeim að fara á bara eitthvern stað á kortinu, sagt þeim að fara inn í bíl, þyrlu, skiðdreka og
fleira.
Ég hef örugglega gleymt slatta en þetta er snilldar leikur en ég verð að taka framm að þetta er
ekki leikur fyrir fólk sem fýlar ekki eitt skot og dauður því það þarf bara eitt skot í hausinn
og þá ertu dauður en óvinirnir hitt þig ekkert rosalega vel en þú þarft að hugsa í þessum leik ekki
bara hlaupa og skjóta.
“The most realistic conflight simulation ever”
PC Format
“Unprecedented freedom integrates squad command, piloting any vehicle
and strategic decision making to totally immersive effect”
Games Domain
“Ég mæli sterklega með þessum leik þetta er raunverulegasti stríðsleikur sem
ég hef prófað”
Pottlok
Screenshots:
http://www.gamershell.com/hellzone_Tactical_Operation_Flashpoint.shtml
Síða Flashpoint:
http://www.codemasters.com/flashpoint
Endilega bæta eitthverju við en ekki fara að setja útá stafsetningu
Kv. Pottlok