Mér finnst það alltaf gaman að skoða hvaða leikir koma í næsta mánuði og er júli ekki á verri endanum.
Þar má nefna til dæmis…

The Way of the samurai. PS2
Þetta er leikur frá furirtækinu Capcom Euro, sem hefur áður gefið frá sér Devil may cry leikina og þeim ógleimanlegu Resident Evil.
Þetta er leikur þar sem þú getur ákveðið hvort þú sért vondur eða góður (Svipað og í DeusEx) Þú ert íbúi í littlum bæ sem er fullur af skúrkum og óþokkum. Munt þú berjast með eða á móti.
http://www.capcom-europe.com/minisites/wots2/
- ———-
Catwoman: PC-CD,Xbox,PS2
Ég veit hvað allir sjá fyrir sér þegar þeir lesa orðið CATWOMAN.
Þeir sjá fyrir sér Hally Berry í latex-Outfitti. og það er einmitt það sem leikurinn er um.
Þóg að hún sé ekkert lík henni í leiknum ertu samt að spuila persónuna. Þú leikur hana í gegnum sömu sögu og er í myndinni.
Notar sömu fimleika og katta-hæfileika og hún. Þar sem þú getur “Leikið” þér að andstæðingnum.
———-
POSTAL2: Apocalypse Weekend - PC-CD
Aukapakki fyir hin sígilda Postal 2 sem er gefin út af hinu skemmtilega fyrirtæki Hleyp með skæri eða Running with scissors
það er búið að bæta við fleiri vopnum og söguþráðurinn gæti ekki verið betri.
http://www.gopostal.com/postal2/aw.php
——- —-
I of the dragon. PC-CD
Þessi einstaki RPG leikur er ekki eins og venjulegir RPG leikir.'I staðin fyrir mann sem berst og safnar xp púnktum ertu dreki sem ert að verja þá sem lífa á svæði þínu. Söguþráðurinn er magnaður og er drekin búin einhverjum ofurkröftum
Magnaður leikur sem kemur frá sama fyrirtæki og gáfu út:
Earth 2150, Jagged Alliance leikina og ekki má gleyma PLATOON.
—————
Jæja þá er það komið það var ekkert annað sem náði athygli minni. Ef það er eithvað sem ég gleymdi endilega póstaðu því.