Battle for Middle Earth Hefur einhver heyrt um leikinn Lord of the rings: Battle for Middle earth. Ef ekki þá er það herkænskuleikur sem lætur mann getað stjórnað herjum sem maður hefur séð í Lord of the rings myndunum. T.d Minas Tirith, Helms Deep, Ithilian og fleiri góð maps. Maður getur ráðið hvort að maður stjórnar EVIL (Mordor og Isendgard) og síðan GOOD (Gondor og Rohan) sem hafa sína strength og weakness. Maður gettur stjórnað allveg nokkrum hetjum upp í mörg þúsund kalla. Eins og ég sagði þá hefur hvert lið sín weaknes og srengths. Til dæmis.
Gondor.

Strength: Varnir, efnahagurinn(getur safnað saman eignum sínum örruglega í kastalanum) en eru ekki með marga menn og eru bestir innan kastala veggja.
Weaknes: Eru ekki góðir í að gera árásir, betri innan kastalaveggja, fáir hermenn, hafa hestamenn en ekki nógu marga. Hetjur: Gandalfur og Faramir.

Rohan.
Strength: Öflugir og fljótir árásarmenn-hestamenn bestu og flestu hetjurnar. Hafa góða vini t.d. enturnar og álfarnir. Weaknesses: fáir hermenn og aðeins meðal vörn. Hetjur: Aragorn, Legolas, Gimli, Theodin, Eowyn, Eomer.

Isengard.
Streangth: Margir hraustur Uruk-Hai, mikið af göldrum og góða tækni, sprengjur, stigar og ballista.
Weaknesses: Léleg vörn, veikar hetjur. Hetjur Saruman og Lurtz

Mordor.
Streangth: Hafa eiginlega endalaust af 0rcum og öðrum skrímslum og þau kosta ekki neitt.
Weaknesses: Hafa enga vörn, lélegt attack fyrir utan Tralls og Oliphants en getta ekki uppgutvað hermenina. Heroes: Witch King, Nazgul.
Ég veit ekki hvort að ykkur hafi líkað greininna mína því ég fór ekki yfir stafsetningavillur en endilega segið ykkar skoðun á þessari grein.