Já eg keypti mer nú þennan leik FAR CRY að nafni og verð eg að segja, þvíligt undur að spila þennan leik.
Eg hef aldrei verið jafn agndofa að spila annan leik Grafíkin er svo flott að eg get starað endalaust á skjáinn án þess að gera neitt. Síðan er þessi leikur líka langur sem er aðalvandamálið í fps leikjum í dag eða já leikurinn er um svona 15 - 25 kl á lengd fer bara eftir á hvaða erfileikastillingu hann er á. En já þá mæli eg með þessum snilldarleik og geng eg svo langt að segja að mer finnist hann bara besti fps sem eg hef spilað (betri en half life), já þá bið eg bara spenntur eftir Half Life 2 vona að hann verði jafn góður og far cry ( samt hef eg séð screenshots úr half life 2 og verð eg að segja að grafíkin er betri í far cry).
Síðan langaði mig til þess að spirja ykkur hvort þið hafið spilað far cry og hvað ykkur finst um þennan leik? Og haldið þið að half life 2 verði jafn góður eða jafnvel betri? Takk fyrirfram.