Myndbandið byrjar þannig að fyrst sjáum við mynd af flösku síðan færir myndavélin sig aftur og við sjáum Sora standa þarna við hliðini á flöskuni. Síðan erum við færð í einhvern undarlegan heim þar sem einhver maður labbar út úr klettunum (þá meina ég hann bara byrtist út úr klettinum) og hann er með fríkí glóandi augu. Því næst erum við stödd í rigningu í einhverri borg þar sem maður í síðri kápu gengur hver hann er er óvitað enþá, skyndilega byrja að byrtast Heartless upp úr jörðinni og þetta eru nýjir heartless heita Neo Shadow. Undarlegi maðurinn í kápuni dregur þá fram tvö voppn Keyblade Oblivion og Oathkeeper (er ekki allveg viss hvernig það er stafsett) ug upp heftst mikill bardagi. Þeir hjá Squere-enix hafa ættlað að líkja þessu við einhvern Matrix bardaga og tekst það bara furðu vel. Meðan á þessu öllu stendu er einhver standandi uppi á húsi með bundið fyrir augun sem er einna helst Riku og vill svo til að hann er í allveg eins kápu og vinur okkar´niðri á jörðinni. Þegar maðurinn í síðri kápuni Sér þennan mann, með bundið fyrir augun, tekur hann stökk og byrjar að hlaupa upp hús veggin. Á leiðini upp veggin mætir hann nokkrum Heartless en heldur ótrauður áframm upp veggin. Maðurinn sem stóð uppi á húsinu tekur nú stökk og flegir sér fram af húsinu, vinur okkar í siðu kápuni sér þetta og kastar til hans Keyblade Oblivion. Maðurinn með bundið fyrir augun grípur Oblivon og þegar þessir tveir Keyblade masters mætast er maðurinn sem er með bundið fryrir augun nú með Oblivion en hinn vinur okkar sem er nú komin með Kingdom Key og Oathkeeper þannig að í þessu myndbandi eru nú allt í einu þrjú Keyblade siðan kemur smá snapp shot þar sem við sjáum mikka í síðri kápu með lykilinn sinn. Þessi hluti af myndbandinu endar þarna og við erum aftur kominn í undarlega heimin þar sem tveir menn hittast og annar segir “He looks just like you” og hver þessir eru eða hver sá sem þeir eru að tala um er ekki vitað. síðan rétt í endan sjáum við Sora fljúa yfir einhverjum sjó meðvindundarlaus.
Þetta myndband byrtist bara í Kingdom Hearts Final Mix, sem er einskonar loka útgáfan af leiknum, og virðist sem svo að hann hafi bara komið út í japan.
Ég tel að það séu bara fjórir karakterar í þessu myndbandi
Sá fyrsti sem gekk út úr klettnum tel ég vera einna helst Ansem eða einhvern dularfullan rauðhærðan karakter sem byrtist í KH 2
Þessi sem var í síðu kápunimeð tvo lykla, það virðist allt benda til að þetta sé einhver nýr sem ekki hefur komið við sögu áður en hvernig fékka hann Oathkeeper, ég tel mjög ólíklegt að Sora hafi gefið honum hann frjálsri hendi.
Sá sem var uppi á húsinu getur nú ekki verið eingin annar en Riku en af hverju hann er með bundið fyrir Augun það get ég ekki sagt ykkur.
Og sá síðasti þarna rétt í endan sem segir He looks just like you tel ég vera Sora.
Þetta er nú orði ágætt ég biðst velviringar á stafsettningar villum og málfars villum en ég er lesblindur og hef því góða afsökun ha ha.