Er leikjatölva frá tölvufyrirtækinu Konami en þessi tölva kom út árið 1982.
Það er aðeins einn leikur í tölvunni og heitir sama nafni Tutankham.
Leikurinn getur verið spilaður bæði í eins og tveggja manna.
Þú ert fornleifafræðingur sem átt að komast í gegnum hurðir og fynna tínda fjárjóði. Þú ert inni í “völundarhúsi” (tæknilega séð er það ekki völundarhús þar sem þú getur ekki villst)
Kallinn þarf lykil í hverju borði til að opna hurð sem leiðir í næsta borð.
Á vegi þínum eru allskonar dýr það er að segja copra slöngur, skímsli og leðurblökur en þau þróast eftir hvert borð
Til að losna undan þessum dýrum hefuru eina byssu en þú getur skotið uns tíminn rennur út en hann er misjafn eftir borðum.
Þú hefur einn gereiðingarhnapp til að byrja með en þgar þú hefur náð 20.000 stigum færðu annann
Þú byrjar með 3 aukakalla og færð annann þegar þú hefur náð 40.000 stigum.
Stigin eru þannig:
Fyrir demantshringi færðu svona mistery en þá færðu misjaft mörg stig eftir því hvar þú ert staddur(upphæðin hækkar alltaf)
Fyrir demants-skríni færðu líka mistery
Þú færð 500 stig fyrir að ná lykli
1000 stig fyrir að opna hurð.
Fyrir copra slöngu færðu 20 stig
Fyrir skrímsli færðu 40 stig
og fyrir leðurblökuna færðu 60 stig
Ef þú átt tíma eftir þegar þú klárar færðu bónusstig fyrir þau.
Það eru 8 borð í leiknum, reindar fjögur en þegar þú hefur klárað fyrstu fjögur ferðu aftur í fyrsta borð nema með auka lykli og svo koll af kolli.
1. borð: 1 lykill
2. borð: 2 lykklar
3. borð: 2 lykklar
4. borð: 2 lykklar
5. borð:(sem er þá fyrsta borð bara með auka lykli) 2 lykklar
6. borð: 3 lykklar
7. borð: 3 lykklar
8. borð: 3 lykklar
Ég vil segja að þótt þetta sé gamalt spil er það alls ekkert auðvelt. Ég hef til dæmis átt þtta spil í 3 ár og aldrei unnið það
Mitt pesónulega met er 6. borð með rúmlega 90.000 stig.
Ég spila þetta spil að vísu bara einn mánuð á ári þar sem ég geimi það hjá afa mínum og þar eru rúmlega 500 km. á milli.
Tölvan sjálf eins og áður sagði frá er frá tölvufyrirtækinu Konami og var gefin út árið 1982.
Hann er 86 cm á lengd og 56 cm. á breidd, frá hæðsta hlutanum til lægsta eru 42 cm.
Skjárinn er aðeins 29 cm á lengd en 21 cm á breidd.
Þetta er gamall sjoppu-spilakassi og er því peningarkassi.
Hann er “handled”
Ég leitaði eftir þessu spili á google og komst að því að þetta eru einu opinberu upplisýngarnar sem til eru um þetta spil og það er metið á rúm 80.000kr.