Ég ætla hérna að deila með ykkur öllum leyndardómum úr MGS2.
Dog Tags Secret:
Eins og margir sem spila mgs2 vita þá er hægt að ná dog tags af hermönnum, það er lykill að nokkrum hlutum hérna
hægt er að fá þessa hluti ef maður n´ær flestum eða öllum dog tags
Samtals:394 dog tags
152 í tanker
242 í plant
Hlutir sem Solid Snake getur notað(bara á tanker)
Bandana:
Óteljandi skot í byssur þegar maður er með þetta equipad(bara á tanker)
Til að ná því þarf maður: 30% af dog tags á tanker eða
46 dog tags
Stealth Suit:
Gerir mann ósýnilegan þegar það er equiped(bara á tanker).
Til þess að ná því þarf 50% af dog tags eða 78 tags.
Hlutir sem Raiden getur notað:
Infinity wig:
Er mjög líkt Bandana, gefur manni óteljandi
skot þegar það er equiped(bara á plant).
Til þess að ná því þarf 30% af dog tags eða 73 tags
Stealth Suit:
Alveg eins og snake er með bara fyrir raiden(bara í plant).
Til þess að ná því þarf 50% af dog tags eða 121 tags
Wig B:
Þá getur maður hangið að eilífu í “hanging mode”(bara í tanker).
Til þess að ná því þarf 70% af dog tags eða 170 tags
Wig A:
Þá getur maður verið í vatni endalaust(bara í tanker).
Til þess að ná því þarf 90% af dog tags eða 218 tags
Þegar búið er að vinna leikinn þá eru nokkrir aukahlutir
Boss Survival:
Þá berst maður við alla Bossana í leiknum einn í einu.
1)Olga Gurlukovich
2)Fatman
3)The Harrier
4)Vamp
5)Metal Gear rays
síðan
6)Solidus Snake
Casting Theater:
Þá eru öll eða mest öll myndbönd í leiknum þarna
og maður getur ráðið hverjir leika hverja.
mjög gaman að því.
Svo er kominn nýr start screen
blá mynd af raiden
Svo eru komin tvo ný difficulty levels “extreme” og “European Extrem”(“European Extrem” er bara í evrópska versioninu af mgs2)
Líka er Digital Camera
Þá getur maður tekið myndir af hverju sem er.
Þá eru myndirnar bara geymdar í memory card.
Maður getur líka valið á milli þess að spila bara tanker,plant eða tanker-plant
Þetta er dálítið sem maður þarf ekki að vinna leikinn til að sjá
Posters:Allstaðar í leiknum eru posters af Fyrirsætum í bikini og svoleiðis, stundum commenta Solid snake, Raiden eða otocon ef maður tekur mynd af þeim.