Svo virðist vera að, margir vita ekki hvaða leikur það er og því ekki áhuga á að prófan.
Ég var að prófa hann í fyrsta skipti í dag og ætla að renna yfir helstu eginleika hans.
AA:O er nútíma herleikur mjög ólíkur Cs af þeim völdum að hann er góður (joke :P) einnig er hann miklu raunverulegri en flestir leikir í dag, ÍKT spennandi byssurnar eru “high detailed” meira að segja getur hún fest sig þegar á miklu stendur (svo þarf maður auðvitað að un-jama hana sem er kúl.
Leikurinn er 100% ókeypis og fæst hér á *huga (þó ekki nýjasti patch) Skrá þarf sig á heimasíðu AA til að fá að spila og þarf maður að ganga í gegnum training til að fá að fara inná servera.
* http://static.hugi.is/games/americas_army/
eins og í flestum RPG leikjum þá safnar maður nokkursskonar levelum
t.d. þarf maður að hafa 100 honor til að geta farið úr training server o.s.fr. sem er kanski dáltill ókostur fyrir okkur Íslendinga því ekki nennir simnet að hafa í gangi eina 4 servera fyrir þennan leik, en það er hægt að sættast við eikkað.
Einnig er hægt að “útskrifast” í mismunandi flokkum,
Ég var að reyna fyrir mér Fallhlífarstökk (lifði ekki af til að segja frá því) Slatta þarf þaðue samt að unlocka til að fá aðgang að.
http://static.hugi.is/games/americas_army/
le ikurinn er byggður á Unreal vélini og er FPS á minni steinaldartölvu í fínu lagi og Graffíkin ekkert til að kvarta yfir, þó er einn aðal ókosturinn er Pingið, sem er 200+ á GÓÐUM sumardegi.
þetta má auðvitað laga með innanlandsserver, þess vegna er ég að spyrja ykkur kæru hugara hvort þið mynduð ekki vilja sjá server fyrir AA:O hér á landi.
Afsakið ef ég hef farið eikkað vitlaust með það sem ég stendur að ofanverðu.
——————————————- ———————–
Veljið rétt. Kjósið Americas Army:Operarions Serve